Tveir montrassar

Sunday, August 17, 2008

Svör við öllu... - GULLMOLI

Inga Bríet á svar við öllu. Við vorum á veitingastað í NY og það voru smá læti í Ingu. Ég sagði við Ingu að haga sér vel því við værum úti að borða. Hún sagði þá "nei, við erum inni" - og setti svo upp púkaglottið!:) hehehe

0 Comments:

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home