Í myndaleysinu......
.....datt ég inn á gamla bloggið mitt og skoðaði myndir af Ingu Bríeti nýfædd- ca. 3 mánaða (áður en ég byrjaði með þessa síðu). Það er vissulega svipur með systkinunum, an alveg eins eru þau ekki!:)
Fyrir áhugasama þá er linkurinn hér:)
Fyrir áhugasama þá er linkurinn hér:)
5 Comments:
At 5:58 AM , Anonymous said...
Hihi..fyndnar myndir
Vissulega sterkur svipur með þeim :)
-maja-
At 8:50 AM , Anonymous said...
Þau eru ótrúlega lík systkinin :-)
Hlökkum til að sjá ykkur eftir helgina!
Dröfn, Arnar og Thomas Ari
At 3:03 PM , Anonymous said...
Æ en leiðinlegt með myndavélina, ætlaði einmitt að biðja þig að senda mér myndir úr bústaðnum, ef þú átt þær þá máttu endilega senda mér nokkrar vel valdar.
Já það er greinilega mikill svipur með systkinunum, held barasta að það sé svipur frá þér Herborg ;)
Kv, Kristín
At 3:40 PM , herborg said...
ég á þær myndir Kristín:) þú færð þær bara hjá mér á cd eða usb:) sem minnir mig á það, ég á eftir að henda einhverjum á netið þaðan....eheh
svipur frá mér:) veiiii! Þau eru ótrúlega blönduð bæði tvö:)
At 3:42 PM , herborg said...
já, og hlökkum rosalega til að koma! inga er ofurspennt. Sagði mér áðan að Dröfn væri stelpa og væri mamma hans Tómasar og að hún ætti heima í turni....hehehe
Post a Comment
Subscribe to Post Comments [Atom]
<< Home