Tveir montrassar

Friday, July 04, 2008

Gullmolar

Leiðbeinandi Ingu á leikskólanum sagði við hana: "Þú og litli bróðir þinn eruð bara alveg eins"
Inga svaraði strax:"Nei, hann er með typpi"

Ég sagði við Ingu: "Ertu á tásunum alveg eins og mamma". Þá sagði Inga: "Nei, þú ert á stóru tásunum og ég er á litlu tásunum".

2 Comments:

  • At 2:34 PM , Anonymous Anonymous said...

    Alltaf jafn sniðug í svörum hún Inga :)
    -Maja-

     
  • At 7:14 AM , Anonymous Anonymous said...

    hahaha...það er gott að gera sér grein fyrir því strax að stelpur og strákar eru ekki eins ;O)

    Kv, Kristín

     

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home