Tveir montrassar

Thursday, June 12, 2008

Gullmoli

Inga Bríet var úti á palli og ég var inni í herberginu hennar að taka aðeins til. Hún fylgdist vel með mér í gegnum gluggann. Þegar ég svo opnaði gluggann til að lofta út þá teygði hún sig að glugganum og sagði:

"Ég ætla að fá einn hamborgara."

...............mömmunni var heldur betur skemmt! Það sem að kemur út úr þessu barni:).

6 Comments:

  • At 10:02 AM , Blogger Ásta said...

    Hehe, hvaðan ætli hún hafi þetta?:D
    Snillingur!

     
  • At 10:44 AM , Blogger obbosi said...

    haha snilld :D

    kv. Sigrún Haf

     
  • At 12:38 PM , Anonymous Anonymous said...

    lol :D
    Hún er snillingur
    -Maja-

     
  • At 5:42 PM , Anonymous Anonymous said...

    hahaha gleymdi hún að biðja um kokteilsósuna? Amatör.. hehe

    Hún er náttúrulega mesti snillingurinn :)

    esk

     
  • At 7:41 AM , Anonymous Anonymous said...

    hahahahahahaha!!!!

    knús,
    dögg

     
  • At 6:50 AM , Anonymous Anonymous said...

    Þetta er bara fyndið:)

    Kv Hulda Karen og Salka

     

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home