Tveir montrassar

Sunday, May 18, 2008

Litli sjarmörinn....


Svona er hann orðinn mannalegur hann Kristinn Tjörvi. Hann var orðinn 6720g í 2 mánaða skoðuninni og það verður spennandi að vita hvað hann verður orðinn 3 mánaða. Það er allavega alveg ljóst að mamman er að framleiða ágætlega fyrir piltinn:).

3 Comments:

  • At 7:04 AM , Anonymous Anonymous said...

    Þau eru algjört æði systkinin, alveg hægt að klípa í þessar kinnar :)
    Verðum að fara að hittast áður en hann fer að ganga!!

    Knús SJ

     
  • At 12:02 PM , Anonymous Anonymous said...

    Mig langar í heimsókn að leika við Kristin Tjörva og Ingu Bríeti... er hægt að panta tíma á milli fyrirsætustarfa ;o)

    p.s.
    Húsdýragarðurinn rokkar

     
  • At 3:22 PM , Blogger herborg said...

    :):) systkinin eru voða gestrisin og taka á móti fólki með litlum fyrirvara:)

     

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home