Kanínan er í fýlu....
Við vorum í bústaðnum hjá Kristínu, Kjartani og Silju Maríu seinustu nótt og var mikið fjör. Stelpurnar eru báðar miklir orkuboltar og fóru á kostum:). Við fórum svo með þeim í dag í Slakka (húsdýragarð) við mikinn fögnuð stelpnanna. Þar sáum við m.a. kanínur en Inga benti á eina þeirra sem var þreytuleg að sjá og tilkynnti okkur að hún væri í fýlu! - hehehe. Annars mjög skemmtilegt að kíkja þarna, skemmtilega sett upp.
Ég reyni að setja inn myndir af Ingu og Silju í sveitinni á morgun.
Ég reyni að setja inn myndir af Ingu og Silju í sveitinni á morgun.
0 Comments:
Post a Comment
Subscribe to Post Comments [Atom]
<< Home