Tveir montrassar

Wednesday, November 05, 2008

Mont

Bjössi fór á foreldrafund í leikskólanum áðan. Daman er sögð mjög félagslynd og getur leikið við alla. Sækir samt meira í eldri krakkana og þá sem geta spjallað, og er mest með 4 krökkum á deildinni....sem eru prakkaraleg eins og hún:). Hún er dugleg og með mikinn orðaforða og getur tjáð sig um allt og er dugleg að láta vita ef það er eitthvað sem hana líkar ekki:).
Ekki það að maður viti þetta ekki allt, en það er gaman að heyra það frá öðrum:).

Kristinn var í 8 mánaða skoðun fyrir helgi. Hann er 9400g og 70 cm, sterkur og duglegur strákur:).

0 Comments:

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home