Duglegi Kristinn
Í gullmolaregninu hennar Ingu þá gleymist bara alveg að segja fréttir af litla herramanninum á heimilinu.
Kristinn er alveg svakalega sterkur og duglegur strákur. Hann er farinn að borða 3-4 sinnum á dag, auk þess sem hann er enn á brjósti. Hann er farinn að skríða hermannaskriði og er fljótur frá a til b. Hann byrjaði að skríða fyrir alvöru í þessari viku, var þó nokkru áður farin að mjaka sér aðeins áfram.
Hann er duglegur að dunda sér og er alveg ótrúlega meðfærilegur. Síbrosandi og sæll. Algjört draumabarn!
Kristinn er alveg svakalega sterkur og duglegur strákur. Hann er farinn að borða 3-4 sinnum á dag, auk þess sem hann er enn á brjósti. Hann er farinn að skríða hermannaskriði og er fljótur frá a til b. Hann byrjaði að skríða fyrir alvöru í þessari viku, var þó nokkru áður farin að mjaka sér aðeins áfram.
Hann er duglegur að dunda sér og er alveg ótrúlega meðfærilegur. Síbrosandi og sæll. Algjört draumabarn!
1 Comments:
At 9:24 AM , Anonymous said...
Kíki reglulega til að lesa gullmolana hennar Ingu, hún er algjört rassgat;)
Ásrún Eva er eins og Kristinn rosalega meðfærileg og mikill dundari;)
Kveðja
Erla (systir Kristínar:)
Post a Comment
Subscribe to Post Comments [Atom]
<< Home