Karíus og Baktus ekki velkomnir
Samtal í morgunsárið.
Inga: "Mamma, Karíus og Baktus mega ekki koma til okkar"
Ég: "Nei, þeir koma ekki til okkar ef við erum duglegar að bursta tennurnar"
Inga: "Þeir mega ekki borða köku hjá okkur"
Ég: "Nei, þú manst að maður má ekki borða mikið af kökum og nammi, þá koma þeir kannski í heimsókn"
Inga: "Þeir mega ekki koma í Brautarland, og ekki heldur Mikki refur....."
Og eitt í viðbót sem Inga sagði við mig á laugardagsmorguninn. Inga er farin að færa rök fyrir máli sínu.
"Mamma, má ég fá nammi út af því að það er föstudagur...."
Inga: "Mamma, Karíus og Baktus mega ekki koma til okkar"
Ég: "Nei, þeir koma ekki til okkar ef við erum duglegar að bursta tennurnar"
Inga: "Þeir mega ekki borða köku hjá okkur"
Ég: "Nei, þú manst að maður má ekki borða mikið af kökum og nammi, þá koma þeir kannski í heimsókn"
Inga: "Þeir mega ekki koma í Brautarland, og ekki heldur Mikki refur....."
Og eitt í viðbót sem Inga sagði við mig á laugardagsmorguninn. Inga er farin að færa rök fyrir máli sínu.
"Mamma, má ég fá nammi út af því að það er föstudagur...."
1 Comments:
At 11:16 AM , Ásta said...
Þetta er nú meira rassgatið!:)
Post a Comment
Subscribe to Post Comments [Atom]
<< Home