Tveir montrassar

Thursday, September 25, 2008

Ísþögnin




Einu skiptin sem er þögn þegar fjörugu frændsystkinin hittast er þegar þau fá ís:). Þarna má sjá Berg Kára, Ingu Bríeti, Kareni Emmu og Ingveldi Birnu sitja í tröppunum hjá ma og pa að borða ís. Á neðri myndinni má sjá að Inga var snögg með sinn en Karen er svo góð að leyfa Ingu þá bara að fá aðeins af sínum líka:)

2 Comments:

  • At 10:09 AM , Anonymous Anonymous said...

    Eiga amma og afi þá ekki alltaf til ís í frystinum? hihi..
    Sætar myndir :)
    -Maja-

     
  • At 11:04 AM , Blogger herborg said...

    það er leynivopnið:)

     

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home