Tveir montrassar

Monday, November 03, 2008

Snjórinn er horfinn mamma......

......hvert fór hann?? Fór hann út í geim??

Þetta sagði litla músin, eins og ég kalla hana oft, við mig á laugardaginn þegar við vorum á leiðinni út.
Og vel á minnst, litla mús. Núna segir hún iðulega við mig að ég sé stóra músin hennar! Hún á það til að kalla á mig: "Stóra mús, komdu...." Er mjög krúttlegt en ég sé fyrir mér þegar hún segir þetta við mig á kassa í Bónus eða á einhverri biðstofu:).

1 Comments:

  • At 1:04 PM , Anonymous Anonymous said...

    Heheheh...bara snillingur hún Inga :)
    -Maja-

     

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home