Inga og dýrafræðin
Inga á bækur með myndum af dýrum og getur bent á kisu, voffa og bíbí.
Við mæðgurnar vorum úti í góða veðrinu í seinustu viku og sáum kött. Ég sagði við Ingu: "Sjáðu kisu". Inga brosti og sagði:"Gobbidigobbidigobb....."
Við þurfum greinilega aðeins að fara betur yfir dýrafræðina:) hehehe
Við mæðgurnar vorum úti í góða veðrinu í seinustu viku og sáum kött. Ég sagði við Ingu: "Sjáðu kisu". Inga brosti og sagði:"Gobbidigobbidigobb....."
Við þurfum greinilega aðeins að fara betur yfir dýrafræðina:) hehehe
2 Comments:
At 5:04 AM , Anonymous said...
hehehe... snilld! :-)
Knús,
Dögg
At 1:50 AM , Ásta said...
Smá misskilningur á ferðinni:)
Snilld!
Post a Comment
Subscribe to Post Comments [Atom]
<< Home