Nýtt orð á hverjum degi!
Inga heldur áfram að bæta í orðaforðann hjá sér. Það nýjasta er:
drekka
bíll
sitja (segir dita)
Hún gerði líka tilraun til að segja nafnið sitt í gær. Sagði "ingabit":)
Að lokum er gaman að segja frá því að Inga er komin með tönn nr. 2 í neðri góm og þá alls 6 tennur:)
drekka
bíll
sitja (segir dita)
Hún gerði líka tilraun til að segja nafnið sitt í gær. Sagði "ingabit":)
Að lokum er gaman að segja frá því að Inga er komin með tönn nr. 2 í neðri góm og þá alls 6 tennur:)
3 Comments:
At 4:37 AM , Anonymous said...
hehehe... rassgat. Krúttlegt þegar þau eru að byrja að tala ;)
At 9:52 AM , Anonymous said...
Svo þegar hún byrjar að tala fyrir alvöru verður örugglega erfitt að komast að....hehehehe.
At 3:00 PM , herborg said...
einmitt, hún verður mjög virk í samræðum:)
Post a Comment
Subscribe to Post Comments [Atom]
<< Home