Tveir montrassar

Sunday, March 04, 2007

Lítil frænka komin í heiminn:)

Ég eignaðist yndislega systurdóttur rétt eftir miðnætti í gær. Mæðgunum heilsast vel:)

Til hamingju elsku Ásrún, Bjössi og Bergur Kári!

4 Comments:

  • At 1:17 PM , Anonymous Anonymous said...

    Innilega til hamingju með litlu frænku, þið eigið örugglega eftir að verða góðar vinkonur ;O)

     
  • At 12:50 AM , Blogger Ásta said...

    Til hamingju með frænku!

     
  • At 1:43 AM , Anonymous Anonymous said...

    Til lukku aftur með frænku :) Hlakka til að sjá myndir af snúllunni.
    -Maja-

     
  • At 9:06 AM , Anonymous Anonymous said...

    Til hamingju med litlu frænku :o)

    Kveðja,
    Dröfn

     

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home