FYRSTU SKREFIN!!!
Inga stóð upp á miðju gólfi í gær í fyrsta sinn. Endurtók svo leikinn nokkrum sinnum í dag og tók svo fyrstu skrefin í kvöld!:)
Byrjaði semsagt að labba 1 árs og vikugömul:)
Við héldum afmæli fyrir Ingu um helgina bæði fyrir fjölskylduna og litlu vini hennar Ingu (+ foreldra:)). Frumraunin tókst bara vel hjá okkur og Inga stórgræddi á þessu öllu saman:)
Meira síðar....
Byrjaði semsagt að labba 1 árs og vikugömul:)
Við héldum afmæli fyrir Ingu um helgina bæði fyrir fjölskylduna og litlu vini hennar Ingu (+ foreldra:)). Frumraunin tókst bara vel hjá okkur og Inga stórgræddi á þessu öllu saman:)
Meira síðar....
6 Comments:
At 3:15 PM , Maja said...
Til lukku með fyrstu skrefin! Gaman gaman, fjör á Flókagötunni á næstunni, ekki að það hafi ekki verið fyrir :D
At 12:06 PM , Anonymous said...
Inga er svo greind stúlka. Hún verður ekki lengi að fatta þetta!
Takk fyrir afmælisveisluna. Ormakakan var alveg einstaklega ljúffeng... mmmm namm namm...
Pétur
At 12:24 PM , Anonymous said...
Til hamingju með fyrstu skrefin litla snúlla. Það líður ekki á löngu þar til þú verður farin að hlaupa um allt, mömmu þinni og pabba til mikillar gleði :O)
At 6:30 AM , Anonymous said...
Til hamingju með fyrstu skrefin!! :-D
Knús,
Dögg
At 8:19 AM , Unknown said...
Til hamingju með fyrstu skrefin og takk fyrir síðast snúlla! Ég er strax farin að sakna þín rosalega mikið :( Þú verður að segja mömmu og pabba að setja fleiri myndir inn bráðlega.. eða allavega að senda mér nokkrar :)
kveðja, sjöfn xxx
At 10:13 PM , Ásta said...
Það er ekkert annað, bara farin að labba! Til hamingju með áfangann:)
Post a Comment
Subscribe to Post Comments [Atom]
<< Home