Tveir montrassar

Thursday, October 15, 2009

Inga og Jói Fel

Við Inga vorum að horfa á Jóa Fel um daginn. Jói var að baka, hann hrærði hráefnunum saman, skellti í form og 2 sekúndum síðar var kakan sýnd tilbúin. Þá sagði Inga Bríet:

"Mamma, hann er miklu fljótari en þú að baka".

1 Comments:

  • At 9:07 AM , Anonymous Ásrún og Ingveldur said...

    Hahahahaa...

     

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home