Tveir montrassar

Monday, July 27, 2009

Litlu snillingarnir

Inga benti mér á dýr í dýragarðinum og spurði mig hvað það héti. Ég sagðist ekki vita það. Þá sagði sú stutta: "Þarf þá ekki bara að skíra það??"

Kristinn er alltaf að bæta við orðum. Hann er eins og systir sín, alltaf brosandi og í stuði, þannig að hér á bæ er alltaf gaman. Hann elskar líka að láta taka myndir af sér, setur upp þvílíkt bros og segir: "Dííííssssssssss".

Set inn sumarfrísmyndir von bráðar:)

0 Comments:

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home