Mamma, þetta er búið....
....sagði sonur minn við mig í dag þegar hann var búinn með kringluna sína:). Þetta er fyrsta alvöru setningin hans, hann hefur áður bara sagt tvö orð saman eins og "mamma meira" og svoleiðis. Hann benti líka á mynd af sjálfum sér og sagði "Ditti".
Einn gullmoli frá stóru stelpunni í lokin. Við grófum upp framgarðinn hjá okkur fyrr í sumar og konan sem býr við hliðina á okkur gerði það líka. Hún er búin að setja hellur hjá sér en við erum ekki búin að gera neitt hjá okkur enn. Inga virti þetta fyrir sér í gær og sagði við mig:
"Mamma, af hverju er ekki búin að vaxa stétt hjá okkur??"
Einn gullmoli frá stóru stelpunni í lokin. Við grófum upp framgarðinn hjá okkur fyrr í sumar og konan sem býr við hliðina á okkur gerði það líka. Hún er búin að setja hellur hjá sér en við erum ekki búin að gera neitt hjá okkur enn. Inga virti þetta fyrir sér í gær og sagði við mig:
"Mamma, af hverju er ekki búin að vaxa stétt hjá okkur??"
3 Comments:
At 2:24 PM ,
Ásrún frænka said...
Ditti litli. Krúttlegt :)
At 7:36 AM ,
Unknown said...
Krútti ktútt ;)
...og já Herborg, af hverju ertu ekki búin að láta vaxa stétt ? ;o)
At 5:48 AM ,
herborg said...
ég vildi að það væri raunveruleikinn:) hehe...
Post a Comment
Subscribe to Post Comments [Atom]
<< Home