Tveir montrassar

Wednesday, September 23, 2009

Kristinn leikskólastrákur

Kristinn Tjörvi er byrjaður á leikskóla og líkar vel. Hann var mjög fljótur að aðlagast, sjálfur mömmustrákurinn.

Ein góða af Kristni: Hann var kominn upp í í gærmorgun, og vildi svo ólmur komast á fætur. Bjössi lyfti honum yfir sig og niður á gólf. Kristinn tölti út úr herberginu og koma til baka skömmu síðar með Moggann og Fréttablaðið. Hrein snilld! Núna þarf bara að kenna honum á kaffivélina:).

Allt gott að frétta líka af stóru systur. Hún er alltaf jafn sniðug. Hún fór í 3 1/2 árs skoðun í gær og tók það í nösina!

2 Comments:

  • At 12:19 PM , Anonymous Anonymous said...

    Hahaha Kristinn snillingur!

    Mogginn, kaffibolli og svo inniskórnir :)


    Kv. ESK

     
  • At 9:09 AM , Anonymous Ásrún said...

    og kveikja á útvarpinu :)

     

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home