Inga er efni í skáld!
"Mamma, það er fallegur dagur. Sólin er komin og skýin eru sofandi."
Þetta sagði dóttir mín, tæplega þriggja ára við mig þegar ég náði í hana í leikskólann í dag:)
Þetta sagði dóttir mín, tæplega þriggja ára við mig þegar ég náði í hana í leikskólann í dag:)
3 Comments:
At 2:04 PM , Unknown said...
Hún er svo yndisleg :)
At 11:36 AM , Anonymous said...
En hvað hún hugsar fallega
At 3:13 PM , Anonymous said...
Snilld hehhe... ;)
Kv, Kristín
Post a Comment
Subscribe to Post Comments [Atom]
<< Home