Tveir montrassar

Tuesday, December 30, 2008

Smá af Kristni

Kristinn er farinn að segja "daaaahh" þegar eitthvað dettur, ja eða þegar hann kastar einhverju frá sér:). Hann er líka farinn að reyna að taka skref meðfram og þar af leiðandi er hann mikið að detta greyið:/. Hann er farinn að skríða eðlilega, þ.e. hættur að draga sig áfram á maganum. Allar þessar framfarir gerðust kannski fyrir tveimur vikum.

Það glittir í einhverjar tennur hjá honum. Hann er búinn að vera dálítið órólegur undanfarið og búinn að vera duglegur að naga það sem hendi er næst:).

Hann er laus við eyrnabólguna. Fékk 3x pensilín á stuttum tíma greyið. Vonandi blossar þetta ekki upp aftur!

2 Comments:

  • At 3:02 AM , Anonymous Anonymous said...

    Gleðilegt ár elskur og til hamingju með 30 ára manninn á heimilinu. Kaffi og köku bráðum!!

     
  • At 3:02 AM , Anonymous Anonymous said...

    Hehe Kveðja Steinunn og Anna María

     

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home