Tveir montrassar

Saturday, December 06, 2008

Priceless

Inga Bríet á klósettinu að gera nr.2.

blúps......Inga lítur yfir öxlina og segir: "Þessi er lítill"....stuttu seinna bætist annar í hópinn og þá segir Inga: "Þarna kom mamma hans!"

Ég hélt ég yrði ekki eldri!

---------------

Inga Bríet var í fjölskylduboði til miðnættis í gær. Við þurftum að draga hana út, hún vildi sko ekki fara í miðju partýi. Þegar við erum að bakka út úr bílastæðinu segir sú stutta : "En það er fólk ennþá í veislunni"

Bölvað svindl að vera tæplega 3 ára og fá bara að vera til 12!

6 Comments:

  • At 6:01 AM , Anonymous Anonymous said...

    Hahahahaha!! Vá! :-Þ

    Knús,
    Dögg

     
  • At 2:07 PM , Anonymous Anonymous said...

    lol!! Inga partýdýr bara snillingur :D
    -Maja-

     
  • At 3:33 AM , Anonymous Anonymous said...

    hehe...

    Pétur

     
  • At 11:25 AM , Blogger Ásta said...

    Hahahaha! Snillingur! Hvernig dettur henni þessir hlutir í hug??:D

     
  • At 12:00 PM , Blogger herborg said...

    góð spurning!!! hehhe

     
  • At 6:45 AM , Blogger Unknown said...

    Þvílíkir harðstjórar, ég mun berjast fyrir partýfrelsi frænku, fjölmennum á Austuvöll á laugardaginn kemur ;)

     

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home