Samræður í morgunsárið
Þegar ég var að labba með Ingu á leikskólann í gær áttu sér stað þessar samræður.
INGA: "Mamma tungið er að fara"
ÉG: "Hvert er það að fara"
INGA: "Til mömmu sinnar, lengst út í geim. Mamma, tunglið er svangt"
ÉG: "Hvað borðar tunglið"
INGA: "Kjötbollur. Mikið af kjötbollum. Það festist kjötbolla í hálsinum á tunglinu. Og það þarf að gubba"
INGA: "Mamma tungið er að fara"
ÉG: "Hvert er það að fara"
INGA: "Til mömmu sinnar, lengst út í geim. Mamma, tunglið er svangt"
ÉG: "Hvað borðar tunglið"
INGA: "Kjötbollur. Mikið af kjötbollum. Það festist kjötbolla í hálsinum á tunglinu. Og það þarf að gubba"
4 Comments:
At 3:20 AM , Anonymous said...
hehhe... hugmnyndaflugið greinilega mikið á þessu aldri ;O)
Kv, Kristín
At 9:46 AM , Anonymous said...
Hihi...minnir mig á bók sem ég átti þegar ég var lítil...hún var um strák sem gaf tunglinu alltaf hafragrautinn sinn svo það gæti stækkað :)
-Maja-
At 1:23 PM , herborg said...
ok, það bókmenntaverk hefur farið fram hjá mér:) heheh
At 2:07 AM , Unknown said...
Hún Inga Bríet er svo mikill snillingur :) Takk fyrir kveðjuna á heimasíðu Stakkaborgar :)
Kveðja,
Þóra Jenny.
Post a Comment
Subscribe to Post Comments [Atom]
<< Home