Tveir montrassar

Friday, December 05, 2008

Fyrsta tönnin:)

Fyrsta tönnin komin í gegn hjá Kristni Tjörva. Hún er í neðri góm, sem er mjög gott þar sem hann er ennþá á brjósti:) hehe...

Pabbi hans fann tönnina í gærkvöldi:)

1 Comments:

  • At 2:07 PM , Anonymous Anonymous said...

    Til lukku með tönnina :)
    -Maja-

     

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home