Tveir montrassar

Sunday, December 14, 2008

Inga á svör við ÖLLU

Við erum að sjálfsögðu búin að segja við Ingu Bríeti að óþekk börn fá kartöflu í skóinn. Þegar ég var að setja hana í rúmið í kvöld spurði ég hana hvort hún ætlaði ekki að vera dugleg að fara að sofa. Þá segir sú stutta:

"Jólasveinninn á ekki neinar kartöflur"

3 Comments:

  • At 10:06 AM , Anonymous Anonymous said...

    Ingu sögurnar alltaf skemmtilegar. Þú verður komin með efni í heila bók áður en langt um líður :)
    -Maja-

     
  • At 1:40 PM , Blogger herborg said...

    já, allavega í bók sem ég get gefið henni þegar hún verður eldri:)

     
  • At 11:37 AM , Anonymous Anonymous said...

    hún er svo fyndin

     

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home