Enn um Ingu Bríeti og ímyndunaraflið:)
Inga Bríet braut annað glerið úr sólgleraugunum sínum og þegar ég var í þann mund að fara að skamma hana fyrir það þá segir ungfrú ótrúleg: "nú er ég sjóræningi mamma"
Inga Bríet var ein að leira inni í eldhúsi. Allt í einu heyrum við hana blása og ákváðum að kíkja á hvað daman var að bauka. Þá var hún búin að búa til köku úr leirnum og troða litum í leirin sem áttu að vera afmæliskertin......
0 Comments:
Post a Comment
Subscribe to Post Comments [Atom]
<< Home