Gullkorn
Inga Bríet svaf til 12:30 á nýársdag. Þegar við svo loks komum okkur út úr húsi seinnipartinn þá sagði sú stutta:
"Það gleymdist að koma dagur mamma".
Hún veltir mikið fyrir sér af hverju það er alltaf svona dimmt og skilur ekkert í því að hún fari á leikskólann "í nóttinni".
"Það gleymdist að koma dagur mamma".
Hún veltir mikið fyrir sér af hverju það er alltaf svona dimmt og skilur ekkert í því að hún fari á leikskólann "í nóttinni".
0 Comments:
Post a Comment
Subscribe to Post Comments [Atom]
<< Home