Með ímyndunaraflið í lagi.....
Inga Bríet var hjá ömmu sinni og afa í kaffi í gær og tilkynnti okkur að Jónas frændi hennar væri undir borðinu. Hún var búin að sannfæra sjálfa sig svo mikið að henni þótti vissara að kíkja.
Ég gaf Ingu kringlótt kex áðan. Þá sagði Inga: Þetta er sólin og rétti kexið upp í loftið :)
Ég gaf Ingu kringlótt kex áðan. Þá sagði Inga: Þetta er sólin og rétti kexið upp í loftið :)
7 Comments:
At 1:05 AM , Anonymous said...
Hæ aftur Herborg
Það hefur gengið frábærlega hjá okkur að hafa svona stutt á milli!
Krakkarnir eru farnir að leika sér saman, bralla og prakkarast. Þau standa alltaf saman og það er svo fyndið að ef við skömmum annað þá fer hitt strax að hugga.
Þetta er talsverð vinna fyrst en eftir því sem yngra barnið verður meira sjálfbjarga þá er þetta auðveldara og auðveldara.
Ég hlakka til að sjá myndir þegar litla krílið þitt lætur loksins sjá sig.
Kveðja, Elva
At 12:28 PM , Anonymous said...
TIL HAMINGJU MEÐ PRINSINN, HLÖKKUM TIL AÐ SJÁ HANN :)
Kveðja stórfjölskydlan úr Stóragerðinu
At 3:18 AM , Anonymous said...
Elsku fjölskylda hjartanlega til hamingju með prinsinn.
Hlakka til að sjá hann:)
Herborg við náðum ekki að hittast fyrir rembing hehehe, bætum úr því þegar þú kemur heim, enda bara þvert yfir dalinn!!
Knús, knús Steinunn og Anna María
At 5:04 AM , Anonymous said...
Elsku Herborg og fjölskylda. Til hamingju með nýja fjölskyldumeðliminn.
kv Jóhanna
At 5:46 AM , Anonymous said...
Elsku Fjölskylda
Innilega til hamingju með litla prinsinn. Hlökkum til að sjá myndir af honum.
Kv. Gunnar Anna og fj.
At 8:57 AM , Ásta said...
Til hamingju með strákinn!
Bíð spennt eftir myndum!:)
Kv Ásta og fjölskylda
At 9:33 AM , Anonymous said...
Hann er náttúrulega bara yndislegur og sætastur :) Gaman að sjá ykkur í morgun,strax farin að hlakka til að hitta ykkur aftur, og kannski fá að knúsa hann smá :0) Hafið það gott!
-Maja-
Post a Comment
Subscribe to Post Comments [Atom]
<< Home