Tveir montrassar

Sunday, November 18, 2007

Gullmolar

Þegar við vorum í Blómavali í dag þá var Inga að skoða fiskana. Eftir smá stund bankaði hún létt með fingurgómunum á fiskabúrið og sagði: "kitla fiskana".

Inga Bríet ropaði þegar hún var að drekka mjólk fyrir svefninn áðan. Hún var ekki lengi að segja: "afsakið".

1 Comments:

  • At 12:39 PM , Anonymous Anonymous said...

    hehehe... það er eins gott að maður kenni þeim mannasiði :)

     

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home