Tveir montrassar

Tuesday, May 22, 2007

Inga talar í setningum!

Alltaf eykst orðaforðinn hjá Ingu Bríeti. Fyrsta 2 orða setningin sem hún sagði var "taka mig" og hefur sagt það í þónokkurn tíma. Í gær þegar hún vaknaði sló hún hinsvegar um sig og myndaði 2 fjögurra orða setningar. Fyrst var það: " Hvar eru sokkarnir mamma" og svo strax á eftir "Hvar er Karen mamma". Við foreldrarnir göptum bara!

Annars er hún bara eldhress og við líka:)

4 Comments:

  • At 4:02 AM , Blogger Maja said...

    Afburðagreind hún Inga, það er nokkuð ljóst :)

     
  • At 4:09 AM , Anonymous Anonymous said...

    hehe.. hún er orðin svo fullorðin ;)

     
  • At 7:53 AM , Anonymous Anonymous said...

    Ætli hún komi ekki enskumælandi frá London, hehehe. Hlakka til að sjá ykkur aftur þegar þið komið heim.

     
  • At 12:15 PM , Blogger herborg said...

    :O hehehe:)

     

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home