Tveir montrassar

Sunday, March 14, 2010

Fyndnast í heimi

Það er ekkert fyndnara í augum Ingu en kúkur og prump og allt sem því tengist! Í kvöld sló móðir hennar á létta strengi og söng frumsamið lag fyrir hana um þetta skemmtilega efni. Inga hló og hló og sagði svo:

Hvar lærðir þú þetta lag mamma? Í háskólanum???

0 Comments:

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home