Tveir montrassar

Tuesday, December 08, 2009

Kurteisi Kristinn

Þegar við vorum á leiðinni út úr dyrunum í leikskólanum í gær sagði ég við Kristin: Ætlarðu ekki að segja bless og takk fyrir daginn?
Þá sagði sá stutti hátt og snjallt: Takk fyrir daginn

Hann segir líka takk fyrir mig.

Hann sagði við mig þegar ég kom fram í morgun: Mamma búin lúlla:).

Hann bætir við sig orðum á hverjum degi og apar allt upp sem er sagt við hann. Áður en við vitum af verður hann orðinn altalandi:). Þá verður fjör!



0 Comments:

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home