Tveir montrassar

Thursday, November 05, 2009

Mamma, Dittinn meira kakó.....

svona er pilturinn orðinn duglegur að tjá sig.

Hann segir líka lekkoli sem þýðir að sjálfsögðu leikskóli:). Hann er alltaf að læra ný nöfn og segir nöfnin á nokkrum krökkum á deildinni sinni og á deildarstjóranum. Hann kann líka að segja Bergur "Beggu" og Pétur "Pedu" , þó hann kjósi nú að stríða honum með því að kalla hann afa núna:).
Hann segir bíll, voff voff, kubba og svo segir hann "daginn" þegar við mætum fólki á göngu:).

Einn gullmoli frá Ingu Bríeti í lokinn. Hún spurði mig hvort íþróttaálfurinn ætti bara þessu bláu föt. Ég jánkaði því. Þá sagði hún strax: "Sullar hann þá aldrei á sig??"

0 Comments:

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home