Tveir montrassar

Monday, November 23, 2009

Enn og aftur gullmolar

Inga Bríet: Mamma, stækkar maður af því að borða nammi.
Ég: Nei Inga mín.
Inga Bríet: Af hverju er Glanni glæpur þá svona stór??
Ég: uuuuuuuh..... hann borðaði alltaf hollan mat þegar hann var lítill.


Það var tyggjóklessa á borðinu. Inga bendir á hana og segir: Mamma, þetta er eins og gamall karl í sólbaði með derhúfu.....

2 Comments:

  • At 12:58 PM , Anonymous Anonymous said...

    hehe, það er eins gott að vera með svör á reiðum höndum :-)

    kv. Dröfn

     
  • At 2:39 AM , Anonymous Anonymous said...

    lol...snillingur
    -Maja-

     

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home