Tveir montrassar

Wednesday, May 13, 2009

"Mamma meira"

Fyrsta tveggja orða setningin hjá Kristni kom í gær:). Þetta sagði hann þegar hann vildi ábót á hádegismatinn.
Hann er semsagt farinn að segja meira. Segir líka sjáðu og skór.

0 Comments:

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home