Tveir montrassar

Wednesday, April 22, 2009

"Bráðum verður þú stór ...........

og getur hlaupið mikið eins og ég og þá færð þú tyggjó Kristinn!" -sagði Inga við bróður sinn í gær:)

Allt gott að frétta af okkur. Kristinn hleypur um allt og Ingu finnst rosalega gaman að leiða hann. Þau eru algjör krútt þegar leiðast út um allt:).

Það nýjasta hjá Kristni er að segja "oooóóóó". Hann verður flottur prakkari eins og stóra systir!

2 Comments:

  • At 2:41 PM , Anonymous Anonymous said...

    Maður verður nú að fara að sjá litla manninn hlaupa! :)
    -Maja-

     
  • At 11:33 AM , Anonymous Ásrún said...

    ooooóóó segi ég nú bara.

     

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home