Tveir montrassar

Monday, March 03, 2008

Stóra systir á leið í afmæli til Ingveldar



Til að toppa outfittið þá smellti Inga sjálf á sig sólgleraugum:). Stóra systir stendur sig eins og hetja og er rosa góð við litla bróður;vill alltaf vera að skoða hann, koma við hann, kyssa hann o.s.frv. Hún segir líka að við þurfum að fara í búðina og kaupa handa honum snuð! Inga er með þetta allt á hreinu!:)
Set svo inn nýjar myndir af litla bróður fljótlega:)

3 Comments:

  • At 10:03 AM , Anonymous Anonymous said...

    Ofsa fín, Inga er framtíðar stílisti ;)Hún er greinilega að standa sig vel í hlutverki stóru systur :)
    Hlakka til að sjá nýjar myndir af litla :)
    -Maja-

     
  • At 10:34 AM , Blogger Ásta said...

    Haha ótrúlega fín!

     
  • At 1:07 PM , Anonymous Anonymous said...

    alltaf svo fín :)
    Kv Svanhildur

     

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home