Fréttir af Ingu Bríeti
Hún er búin að stækka og þyngjast mikið undanfarið og það verður spennandi að fara með hana í skoðun næst um miðjan október. Hún spólar hérna á parketinu og er að gera tilraunir til þess að skríða. Hún kemst hins vegar alveg frá a til b með því að velta sér bara, enga stund frá stofunni og inn í eldhús!
Myndir von bráðar.......