Tveir montrassar

Wednesday, September 13, 2006

Módelstörf-framhald



Í dágóðan tíma hef ég ætlað mér að taka myndaseríu af Ingu Bríeti, og lét loksins verða að því í dag:) Inga Bríet er í náttkjól sem Herborg langamma hennar saumaði á Ingu ömmu hennar:)

6 Comments:

  • At 11:58 AM , Anonymous Anonymous said...

    Sælar. Gaman að skoða myndirnar af snúllunni. Kveðja Drífa Skúla.

     
  • At 11:37 AM , Anonymous Anonymous said...

    Æðislegar myndir enda er hún nú sérlega falleg.
    Kveðja,Stóðið í Kögurseli

     
  • At 3:16 PM , Anonymous Anonymous said...

    Mikið svakalega ertu orðin stór og flott. Og ekkert smá dugleg að sitja sjálf. Verðum að fara að hittast sem fyrst!! áður en þú verður farin að hlaupa út um allt :)

    Kv. AM og co

     
  • At 8:47 AM , Anonymous Anonymous said...

    Kæra Herborg.
    Mikið eru myndirnar af stúlkunni ykkar yndislegar, algert módel! Til hamingju með hana og hafið það ætíð sem best.
    Kv
    Gunna mamma Steinunnar.

     
  • At 2:13 PM , Anonymous Anonymous said...

    Flottar myndir.

    Pétur

     
  • At 6:44 AM , Anonymous Anonymous said...

    jíii...dúdda mía hvað þetta eru fínar myndir af sætu stelpunni!

    kv frá okkur í DK

    árný og co

     

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home