Tveir montrassar

Wednesday, September 13, 2006

Inga Bríet er farin að borða allt sem við gefum henni nema banana. Pabbi hennar borðar reyndar ekki banana, kannski hefur hún þá sérvisku frá honum:) Á neðri myndinni má sjá hvað hún er dugleg að sitja:)

4 Comments:

  • At 5:15 AM , Anonymous Anonymous said...

    Er maður sáttur við barnamaukið eða hvað?! Algjör dúlla

    Knúsið þið Ingu frá mér

    xxx Sjöfn

     
  • At 6:16 AM , Anonymous Anonymous said...

    Hehe kannast við þetta. Ég held ég verði að kaupa svona smekk sem maður klæðir þau í svo að fötin skemmist ekki. Gulrótarmaukið er nú allra verst :O) Gaman að sjá að brjóstagjafapúðinn nýtist í eitthvað hehe....

     
  • At 6:56 AM , Blogger herborg said...

    Inga er alveg rosaleg þegar hún er að borða. Ég verð að kaupa matarkápu á hana......hehe..nú þegar einhver föt blettótt. Þær voru nú billegar þarna í Exit..

    Sammála með brjóstagjafapúðann, ég notaði hann voð lítið við brjóstagjöf, en hann er sniðugur í þetta:)

     
  • At 11:03 AM , Anonymous Anonymous said...

    Kannski bara ágætt að hún borði ekki banana, þeir skilja eftir sig verstu blettina.
    Annars gaman að sjá hvað hún er orðin dugleg að sitja :)
    -Maja-

     

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home