Tveir montrassar

Saturday, August 05, 2006

Þrjár af mæðgunum




Við fjölskyldan vorum að koma inn úr góðum göngutúr. Ingu Bríeti finnst gaman að fá að sitja í vagninum þegar hún er vöknuð og fylgjast með mannlífinu. Hún missir ekki af neinu, er semsagt með athyglina í fínu lagi og ágætis forvitnisgen líka!

4 Comments:

  • At 2:05 PM , Blogger Ásta said...

    Var að bæta ykkur á linkalistann hjá mér, nú verðið þið landsþekktar:-) hehe

    En hvernig er það, er herborgarbloggið alveg dottið upp fyrir? Ekkert slúður?:)

     
  • At 8:55 AM , Blogger herborg said...

    í bili allavega:) alveg nóg að halda uppi einni síðu:) hehehe

     
  • At 4:57 AM , Blogger herborg said...

    líst vel á það:)

     
  • At 3:53 AM , Anonymous Anonymous said...

    Hæ, hæ, sætu mæðgur. Skemmtilegar myndir af ykkur hér fyrir ofan. Inga Bríet er greinilega búin að finna myndasvipinn :)

     

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home