Tveir montrassar

Sunday, July 16, 2006

Þrjár sætar af Ingu Bríeti



Þessar myndir voru teknar í dag áður en við fórum í afmæli. Takið eftir því að Inga Bríet er með hring á fingri!:), sést vel á miðju myndinni.

3 Comments:

  • At 3:49 AM , Anonymous Anonymous said...

    Ekkert smá mikil pæja :)
    -Maja-

     
  • At 3:09 AM , Anonymous Anonymous said...

    Mig langar bara að knúsa hana í gegnum tölvuna...þvílíkt krútt! Og pæja með hring :)

     
  • At 5:21 PM , Anonymous Anonymous said...

    Halló mæðgur.
    Takk fyrir innlitið og kveðjuna á síðunni okkar :) Það er sko lítið mál fyrir ykkur að kíkja á myndirnar en lykilorðið er benny. Vá hvað tíminn er annars fljótur að líða, áður en við vitum af þá erum við að ferma börnin okkar :) Vonandi hafið þið það gott. Kveðja, Benný og barnaskarinn.

     

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home