Tveir montrassar

Tuesday, June 20, 2006

Inga Bríet - 4 mánaða í gær

Við fórum með Ingu Bríeti á heilsugæsluna í gær og fengum að láta vigta hana og mæla. Inga er orðin 6515g og 63,5 cm.

Ég hringdi svo loksins í dag og skráði okkur í ungbarnasund. Það voru 2 laus pláss í byrjendahóp sem byrjar 15. ágúst, fyrir börn 3-6 mánaða. Um leið og ég lagði á hringdi ég í Kristínu og athugaði hvort þau langaði með okkur. Kristín var ekki lengi að tryggja þeim seinasta plássið. Það verður því mikið stuð hjá okkur í ágúst!:)

1 Comments:

  • At 7:55 AM , Anonymous Anonymous said...

    Jáhá það verður sko gaman hjá okkur þá :O)

     

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home