Tveir montrassar

Sunday, June 11, 2006

Tenglar

Hér til hliðar á síðunni er ég búin að setja inn tengla á fullt af litlu fólki. Ef það er einhver sem kærir sig ekki um að hafa tengingu á sig útfrá þessari síðu, þá má hinn sami endilega láta mig vita.

2 Comments:

  • At 3:41 PM , Anonymous Anonymous said...

    Hún er nú meira krúttið hún Inga litla. :)Síðan er hér með komin í favorites ;)

     
  • At 3:42 PM , Anonymous Anonymous said...

    Gleymdi að kvitta :P Ásrún, móðursystir hér.

     

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home