Komin heim
Þá erum við fjölskyldan komin heim úr fríi. Það var mjög ljúft hjá okkur, gott veður og góð afslöppun. Bjössi er svo áfram í sumarfríi til 20. júní, engin sérstök plön hjá okkur þó, bara njóta þess að vera þrjú saman.
Inga Bríet er alltaf að gera eitthvað nýtt. Hún er farin að grípa í hluti og leika sér meira sjálf. Hún liggur til dæmis núna alsæl á leikteppinu sínu, sem henni fannst nú ekkert sniðugt til að byrja með. Hún er rosalega sterk, spyrnir vel í og togar fast.
Skemmtilegri fréttir eru að hún er farin að hlæja! Algjört krútt:)
Ég set inn nokkrar myndir úr ferðinni fljótlega, meira seinna.........
Inga Bríet er alltaf að gera eitthvað nýtt. Hún er farin að grípa í hluti og leika sér meira sjálf. Hún liggur til dæmis núna alsæl á leikteppinu sínu, sem henni fannst nú ekkert sniðugt til að byrja með. Hún er rosalega sterk, spyrnir vel í og togar fast.
Skemmtilegri fréttir eru að hún er farin að hlæja! Algjört krútt:)
Ég set inn nokkrar myndir úr ferðinni fljótlega, meira seinna.........
1 Comments:
At 5:02 PM , Anonymous said...
Hlökkum til að sjá ykkur... og myndirnar :)
Post a Comment
Subscribe to Post Comments [Atom]
<< Home