Tveir montrassar

Tuesday, May 16, 2006

Tólf vikna skoðun

Jæja, þá á að gera tilraun til að halda uppi heimasíðu fyrir heimasætuna á Flókagötunni.

Inga Bríet fór í 12 vikna skoðun og fékk fyrstu sprautuna sína í dag. Hún vóg 5.8 kg og er orðin 61.7 cm. Semsagt búin að þyngjast um tæp 2.3 kg og lengjast um 10.7 cm á 12 vikum. Hún var líka skoðuð af barnalækni og allt var í góðu lagi:)

Inga Bríet er síbrosandi og kát stelpa. Algjör gleðigjafi. Ætli maður reyni ekki að láta inn myndir hérna við og við og skrifa kannski smá um nýjustu afrek frumburðarins.

Meira seinna...........

0 Comments:

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home