Tveir montrassar

Saturday, June 17, 2006

Fyrsti þjóðhátíðardagurinn hennar Ingu!



Við fórum í bæinn með Ingu í dag, 17. júní. Hún svaf mest allan tímann í vagninum, en fékk að vera aðeins í magapokanum þegar hún vaknaði:)

Seinni myndin er tekin af okkur þegar Inga var að vakna eftir góðan blund. Við mæðgur erum nú svolítið líkar á þessari mynd, finnst ykkur það ekki???:)

4 Comments:

  • At 4:46 AM , Anonymous Anonymous said...

    Jú þið eruð ansi líkar ;)
    -Maja-

     
  • At 10:38 PM , Blogger Ásta said...

    Alveg eins;) Hlakka til að bera ykkur saman "live":-)

     
  • At 4:36 AM , Blogger herborg said...

    :)

    Það er nú stutt í þig Ásta:)

     
  • At 8:06 AM , Anonymous Anonymous said...

    Jú því verður ekki neitað að það er svipur með ykkur... já það var rosaleg stemming í miðbænum sérstaklega fyrir litlar skvísur þó mér sýnist að Inga Bríet hafi verið meira vakandi en Silja María hehehe...

     

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home