Tveir montrassar

Thursday, June 22, 2006

Það fer allt upp í Ingu þessa dagana. Hún er ekki lengi að grípa í það sem er henni næst og setja það upp í sig. Í uppáhaldi er þó ullarteppið!!! Á því japlar hún af bestu lyst og er voða fúl ef maður tekur það af henni.......

1 Comments:

  • At 2:13 AM , Anonymous Anonymous said...

    Nammi namm. Það er svona álíka girnilegt að japla á ullarteppi og að japla á álpappír!

    Pétur Gylfi

     

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home