Það fer allt upp í Ingu þessa dagana. Hún er ekki lengi að grípa í það sem er henni næst og setja það upp í sig. Í uppáhaldi er þó ullarteppið!!! Á því japlar hún af bestu lyst og er voða fúl ef maður tekur það af henni.......
Montrassarnir eru þau Inga Bríet(fædd 19. febrúar 2006) og Kristinn Tjörvi(fæddur 28. febrúar 2008). Þau eru síkát og full af orku! Foreldrar þeirra heita Björn og Herborg.
Previous Posts
- Inga Bríet - 4 mánaða í gær
- Afmæli
- Fyrsti þjóðhátíðardagurinn hennar Ingu!
- Flottar saman!
- Stuð á leikteppinu
- Tenglar
- Inga hefur stækkað!
- Nokkrar úr fríinu
- Komin heim
- Nokkrar af Ingu Bríeti með mömmu sinni og pabba
Subscribe to
Posts [Atom]
1 Comments:
At 2:13 AM , Anonymous said...
Nammi namm. Það er svona álíka girnilegt að japla á ullarteppi og að japla á álpappír!
Pétur Gylfi
Post a Comment
Subscribe to Post Comments [Atom]
<< Home