Tveir montrassar

Wednesday, July 12, 2006

Inga Bríet stækkar og stækkar.........

Við fórum með litlu dömuna í 5 mánaða skoðun í morgun, viku á undan áætlun. Daman var vigtuð, mæld og sprautuð. Hún er orðin 7100g og 64 cm. Hjúkrunarfræðingurinn var mjög ánægð með hana að vanda, sagði að hún væri dugleg og hraust stelpa:)

0 Comments:

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home