Tveir montrassar

Friday, September 22, 2006

Montrassinn í hnotskurn!

Inga átti eitt snilldarmóment í sundinu í gær. Þegar pabbi hennar lét hana standa í lófanum á sér og lyfti henni hátt upp þá brosti hún út að eyrum og klappaði fyrir sjálfri sér. Algjört krútt!

4 Comments:

  • At 3:04 AM , Anonymous Anonymous said...

    hahaha... það er gott að hafa mikið sjálfsálit :)

     
  • At 4:00 AM , Anonymous Anonymous said...

    :D
    -Maja-

     
  • At 5:34 AM , Blogger Ásta said...

    Haha sæta! Ef enginn annar klappar þá verður maður að sjá um þetta sjálfur;)

     
  • At 5:40 PM , Anonymous Anonymous said...

    Jeminn hvað hún er mikið krútt... Algjör pæja! By the way, þap eru komnar inn myndir úr brúðkaupinu...

     

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home