Inga átti eitt snilldarmóment í sundinu í gær. Þegar pabbi hennar lét hana standa í lófanum á sér og lyfti henni hátt upp þá brosti hún út að eyrum og klappaði fyrir sjálfri sér. Algjört krútt!
Montrassarnir eru þau Inga Bríet(fædd 19. febrúar 2006) og Kristinn Tjörvi(fæddur 28. febrúar 2008). Þau eru síkát og full af orku! Foreldrar þeirra heita Björn og Herborg.
4 Comments:
At 3:04 AM , Anonymous said...
hahaha... það er gott að hafa mikið sjálfsálit :)
At 4:00 AM , Anonymous said...
:D
-Maja-
At 5:34 AM , Ásta said...
Haha sæta! Ef enginn annar klappar þá verður maður að sjá um þetta sjálfur;)
At 5:40 PM , Anonymous said...
Jeminn hvað hún er mikið krútt... Algjör pæja! By the way, þap eru komnar inn myndir úr brúðkaupinu...
Post a Comment
Subscribe to Post Comments [Atom]
<< Home